Hvað er kjarnaborun?
Þegar að þú þarft að láta gera gat í steyptan vegg eða gat í steypt gólf eða gat í steypt loft þá er yfirleitt best að kjarnabora.
Nýtt !!! Nú getum við boðið uppá kjarnaborun án þess að nota vatn þurrkjarnaborun við aðstæðar þar sem ekki má koma dropi af vatni.
- Við Kjarnaborum göt fyrir allskonar festingum
- Við Kjarnaborum göt fyrir vatnslagnir
- Við Kjarnaborum göt fyrir loftræstirör og stokka
- Við Kjarnaborum göt fyrir Klóak rörum
- Við Kjarnaborum göt fyrir rafnagnslagnir
- Við kjarnaborum göt allt frá 10mm upp í 80mm og í svakalega þykka veggi.
Við gætum talið upp allar þykktir og stærðir af götum sem við getum borað og borað í en staðreyndin er sú að við getum borað stærri göt í þykkari veggi í dag en í gær. Tæknin í kjarnaborun hefur á síðustu árum tekið alveg ótrúlegum framförum. Verkferlin er þrifalegri og hraðari en þau hafa áður verið.
Við hjá Bortækni fylgjumst vel með öllum framförum og erum ávalt með bestu mögulegu tækin við höndina.
Bortækni er orðið nokkura ára gamallt fyrirtæki og við erum vel tækjum búin. Við reynum ávallt að vera með það nýjasta á markaðnum í tækjabúnaði.
Við erum mjög meðvituð um umhverfið okkar og leggjum mikla áherslu á snyrtimennsku og reynum að útfæra öll okkar verk á þann hátt að sem minst rask verði á nærliggjandi umhverfi.
Ef þú hefur einhverjar spurningar þá er best að fylla bara út verkbeiðni og við höfum samband við þig að vörmu spori. Þá getum við svarað spurnigum í síma eða komið og tekið verkið út þér að kostnaðarlausu.
Sama hvort verkið er stórt eða smátt!
Við leysum það!
– Það kostar ekkert að fá okkur á staðinn að gera tilboð.
