Við sögum óháð þykkt !

Við sögum í steinsteypu, við sögum í vikur og við sögum í malbik.

Við sögum göt á veggi svo hægt sé að stækka eða setja nýjar dyr, Við hækkum, breikkum og gerum ný gluggagöt og gerum göt eða raufar fyr lagnir.

Ef þig vantar að láta saga gat í golf- eða loftplötu þá erum við með margra ára reynslu í svoleiðis.

Bortækni hefur sagað í loft og gólfplötur  fyrir nýjum stigum, lyftum og lögnum, hvort sem um er að ræða nýtt gat eða stækkun á gati.  

Bortækni er orðið nokkura ára gamallt fyrirtæki og við erum vel tækjum búin. Við reynum ávallt að vera með það nýjasta á markaðnum í tækjabúnaði, nema ef að eldra móldelið sé einfaldlega berta.

Við erum mjög meðvituð um umhverfið okkar og leggjum mikla áherslu á snyrtimennsku og reynum að útfæra öll okkar verk á þann hátt að sem minst rask verði á nærliggjandi umhverfi.

 

Bortækni er með fjöldan allan af golf og veggjasögum. Þykkir veggir og gólf ekki neitt vandamál. Bortækni á vírasögin sem sagar óháð þykkt. Steyptar plötur og stórar klappir sem áður þurfti að fleyga og sprengja sögum við nú snyrtilega, nánast án ryks og hávaða. Þetta snar minkar áhættuna á því að umhverfið í kringum verksvæðið skemmist.

Einnig sögum við stór hringlaga op ( 420cm í þvermál) í þykkar plötur.

Ef þú hefur einhverjar spurningar þá er best að fylla bara út verkbeiðni og við höfum samband við þig að vörmu spori. Þá getum við svarað spurnigum í síma eða komið og tekið verkið út þér að kostnaðarlausu.

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð

Sama hvort verkið er stórt eða smátt!

Við leysum það!

 

– Það kostar ekkert að fá okkur á staðinn að gera tilboð.

Hafðu samband

5 + 14 =

Miðhraun 14, 210 Garðabæ


693 7700


567 7570


bortaekni(@)bortaekni.is


Pin It on Pinterest

Share This