Bortækni
Þekking - Gæði - Traust
Þegar kemur að því að kjarnabora, steypusaga eða niðurrifi/broti
er sama hvort verkið er stórt eða smátt.
Við leysum það!
Það kostar ekkert að fá tilboð í verk
Þegar kemur að því að kjarnabora, steypusaga eða niðurrifi/broti
er sama hvort verkið er stórt eða smátt.
Við leysum það!
Það kostar ekkert að fá tilboð í verk
Erum með allar stærðir af steypusögum
Kjarnaborum frá 50mm upp í 800mm göt
Heildarþjónusta í niðurrifi og broti.
Um okkur
Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði. Aðeins afreksfólk atvinnulífsins stenst þær ströngu kröfur sem gerðar eru til Framúrskarandi fyrirtækja og þær gefa vísbendingar um að þau séu líklegri til að ná árangri og standast álag en önnur.
Bortækni sá um að saga hjá mér stofuglugga og breyta í hurð. Ég var með kvíðahnút í maganum yfir þessu og sá fyrir mér ryk og drasl út um allt og ónýta klæðningu utaná húsinu. En viti menn! Þetta var stórkostlega vel gert! Þegar ég kom heim voru allir á fullu að sópa og hreinsa og þetta lítur alveg rosalega vel út. Mæli hiklaust með Halldóri og félögum hjá Bortækni
Frábær þjónusta. Voru snöggir á staðinn og fljótir að saga út fyrir mig geymsluop. Vönduð vinnubrögð, hárnákvæmt sagað og enginn sóðaskapur. Mæli 100% með þeim.
Fékk Bortækni til að fjarlægja vegg í garðinum hjá mér. Ég segi nú bara ÞÞVVFF (þvílík þjónusta, vönduð vinnubrögð og frábær frágangur) Ég væri líklega enn að rembast við að rífa þennan vegg.