Niðurrif & brot

Bortækni er með heildarþjónustu á niðurrifi, broti og förgun. Við rífum og brjótum allt frá eldhúsinnréttingum upp í að taka niður heilu húsin, flokka og farga. Það getur margborgað sig að fá fagaðila þegar kemur að því að rífa niður, veggi, plötur, þök og strompa. Ófá verk sem við höfum komið að þar sem verkkaupi hefur valdið tjóni á eignum sínum. Með skýrum verkferlum, reynslu og góðum tækjabúnaði. Í stærri verkum gerum við alltaf þarfagreiningar áður en verk hefst.

 

Fá ráðgjöf / tilboð

 

Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga áður en byrjað er að brjóta eða rífa.

Hefur það sem á að fara á einhvern hátt áhrif á burðarþol hússins.
Eru rafmagns, vatns eða skólplagnir í því þeim hluta sem á að rífa.
Hvernig ætla ég að ganga úr skugga um að niðurrifið skemmi ekki út frá sér?
Hvernig ætla ég að koma brotum út?
Hvaða verkfæri til að ganga frá verkinu á sem hagkvæmastan hátt?
Hvernig á að flokka og farga grófum úrgangi?